46 og yfir í Borgarnesi !

 

Það var svo gaman hjá mér á laugardaginn,ég hafði samband við nokkrar konur og þær komu hingað heim til mín. Ástæðan´var að ég átti von á hjónunum

úr Borgarnesi sem reka verslunina 46 og yfir í Fatahreynsunni á staðnum,þau stíla mest upp á smart föt á góðu verði fyrir frjálslega vaxnar konur eins og mig og fleiri,en við viljum líka halda okkur til og vera í flottum fötum. Þessi hjón eru alveg frábær,maðurinn var látin í eldhúsið og hann sá um að alltaf var nóg kaffi fyrir okkur á meðan Sigrún snérist í kringum okkur við að  finna réttu stærðina og segja til um verðið og hvernig flíkin passaði, allar keyptu eitthvað,en mismikið.Ég skora á ykkur að kynna ykkur þessa verslun (46 og yfir)þið verðið ekki fyrir vonbrigðum.Við herrana segji ég - þarna fáið þið jólagjöfina fyrir konuna.  Þjónustan gerist ekki betri, því eins og ég sagði áður þessi hjón eru frábær.


Mig vantar ,,PUNG".

Jæja þá læt ég heyra frá mér aftur,harði diskurinn fór í tölvunni hjá okkur,en maðurinn minn er búinn að gefa mér ,,fartölfu" svo nú er mér ekkert að vanbúnaði eða hvað?

 

Jú mig vantar ,,pung" er mér sagt til þess að hafa netsamband þegar við erum í (sumar)húsinu okkar sem er niður í Selvogi.Þar erum við jafnvel oftar um vetrar tíman,en yfir sumarið,svo nú kemst ég ekki hjá því að fá mér þennan ,,pung" EF ÉG VIL VERA Í SAMBANDI VIÐ UMHEIMINN.En það urðu svolítið skrítnar umræður hér milli okkar hjóna einn daginn þegar hann kom heim og ég sagði honum  hvað mig vantaði.Helgi minn sagði ég við hann ég þarf að fá mér ,,pung" til að vera í góðu sambandi, hættu þessari vitleysu Svanfríður mín,er samtalinu lauk var ég búin að koma honum í skilning um hvað væri að ræða.Svo vonandi fæ ég punginn sem fyrst,og verð þá komin í fullt samband aftur.


Eg stenst ekki ,,utsølurnar

 

Vid frænkurnar forum tvo daga I rød a utsølur her i Bergen.Vid komum heim a laugardaginn og skrifa eg meira um manadar dvøl mina her i Bergen tegar heim er komid .En fjølmennasta afmæli einstaklings,sem haldid hefur verid i Sudavik verdur dagana 27-29.juni .Ta verdur ,,SOLSKINSBARN" Sudavikur, Egill Heidar yngsti brodir minn 50 ara.Nanar um tad sidar.

Tetta er Svanna a Grund sem skrifar fra Bergen!

 

Nå har Svanna vært hos mig i en måned. Vi har vært på farten hver dag. Vi har vært på Legevakten og Svanna har vært 2 dager på Haukeland sykehus. Jeg er stadig redd for at hun skal falle og brekke noe, så jeg har gitt henne en krykke og håper det går bra og at hun ikke blir syk igjen. Ellers har vi vært på besøk hos mine barn, og vi har vært i sentrum og gått i butikker og på kafeer.

Den 28.06.  skal vi reise sammen til Island. Jeg er født på Grund i Sudavik og nå skal jeg besøke min fars familie på Island.

Sigrid Kaland (fødd Halldorsson )


The joy of getting to know my cousin Sigrid in Bergen

I came to Bergen on May 31st and the weather has been great, the temperature has not gone below 24°c in the shade, so don’t say that it’s always raining in Bergen. I got out of hospital the day before I came here and had to go to hospital again after I arrived, but I feel better now.  I’ll be staying for a month like last year and then it only rained once. But I’m going to tell you a story. It’s a true one and sad in the beginning but it has a happy ending.

 

I’m staying with my cousin Sigrid Kaland (born Halldórsson) who is a known artist here in Bergen. Her father, Sigurður was my uncle but he drowned along with the whole crew of the boat Högni IS 400 from Súðavík on May 18th 1937. Little Sigrid was only 4 months old at the time. The boat belonged to our grandfather Halldór Guðmundsson from Grund and his cousin Grímur Jónsson in Súðavík. Sigrid’s mother was Anna Skare from Bergen, she and Guðmundur got married in the church at Eyri in Seyðisfjörður at christmas 1936. In the autumn of 1937 Anna and Sigrid returned to Bergen. Their leaving caused a lot of grief for the people at Grund, Sigrid was at that time her grandparents’ only grandchild. Sigurður had had another daughter (Agnes) before he married Anna but she was given up for adoption at birth and the family had no contact with her. She got to know her father’s family when she was grown up and we keep in good contact with her today. But back to Sigrid, after the war started in 1940 the letters from Bergen became fewer and farther apart, but we usually got a letter in december as far as I can remember and Sigrid wrote them herself. At those moments Grund was filled with joy and anticipation. My sisters and I went to Kristján Thorláksson at Saurar to ask him on behalf of our grandparents to come and read to them the letter from Bergen.

When Kitti came everyone took their place in the diningroom, each face light up with excitement. When he started reading tears started rolling from the eyes of my grandmother, grandfather and my mother. They were glad to hear from her, but also missed her very much.Many years passed and I moved to Copenhagen with my husband. As we were getting ready to return to Iceland a year later I suggested that we sailed from Copenhagen to Oslo and drive to Bergen. Then Sigrid and I could meet for the first time, then we could take the ferry to Iceland. My husvand agreeed at once. Since then I have visited Sigrid several times, for ex. with our cousin Sverrir Kolbeinsson for Sigrid’s 70th birthday in January 2007.I have asked her about her childhood but she is a modest woman and doesn’t say much. But she has told me that her mother married again when Sigrid was 8 years old. She was sometimes sad as a child. She grieved the loss of her father and missed her grandparents and other members of her father’s side of the family. I often asked her if she would come to Iceland and she always said that she would. I enventually called her and told her that I wanted to have a memorial ceremony dedicated to her father who would have become 90 years old on July 24th 2003. We would have his name engraved on a stone and placed next to our gandparents’ grave in the cemetary in Súðavík. She agreed to come if I would come and get her, so that’s what we did. To make a long story short Sigrid, along with her son, daughter, grand-daughter and son-in –law came to Iceland. We drove up to Súðavík and stayed at Grund, the house where we were both born. Sigrid slept in the room she was born in and she told that it had been a bit of an emotional experience.As I mentioned earlier, we held the memorial service in the cemetary in beautiful weather. “Calm Súðavík-weather”we call it. Geirþrúður Charlesdóttir said a few words in memory of Sigurður an other members of the family who have passed away. My sister Sigrún and I placed a reef of flowers by the stone. Our aunt Guðmunda Sigríður (Mumma) was with us that day, the only living child of Halldór and María from Grund, but she past away last summer. There were tears on many a face in the cemetary that day and I don’t think Sigrid regrets having shared it with us. But that evening at Grund, those same faces were smiling!

 grund

Hvílík gleði í hjarta mínu að kynnast Sigrid frænku minni í Bergen! (framhald)

Seinni hluti søgunnar þurrkaðist út í morgun, en hér kemur framhald:              

Svo kom Kitti á Saurum, allir á heimilinu stórir sem smáir høfðu komið sér vel fyrir í ,,borðstofunni". Það skein eftirvænting úr augum allra, hófst svo lesturinn og tár runnu niður kinnarnar á ømmu, afa og móður minni. Það var bæði af gleði yfir að fá fréttir af Sigrid, einnig søknuðurinn eftir henni!

Svo líða árin ég flyt til Kaupmannahafnar ásamt manni mínum, hann fékk ársfrí frá kennslu og fór í framhaldsnám þar. Að ári liðnu þegar líður að heimfør, stakk ég upp á því við hann að við sigldum frá Køben til Oslo og keyrðum siðan til Bergen, þá gætum við Sigrid hittst í fyrsta skipti. Siðan tækjum við Norrænu heim frá Bergen, og samþykkti hann það strax! Síðan er ég búin að heimsækja hana nokkrum sinnum t.d. var ég asamt Sverri Kolbeinssyni frænda okkar í 70 ára afmæli hennar í janúar 2007.
Ég hef spurt hana um bernskuna en hún segjir fátt (enda orðvør kona) hún segjir mér að mamma hennar hafi gift sig aftur þegar hún (Sigrid) var 8 ára og hún segjist ekki hafa verið hamingjusøm sem barn. Søknuðurinn eftir sínum látna føður, afa, ømmu og øðrum í føður fjølskyldunni á Íslandi var mikill. Ég spurði hana oft hvort hún ætlaði ekki að koma í heimsókn til Íslands og sagði hún alltaf já. Svo var það að ég hringdi til hennar og sagði henni að ég væri búinn að ákveða að hafa minningarstund um føður hennar sumarið eftir, en 24. juli 2003 hefði hann orðið 90 ára og væri ég búin að fá stein sem ég léti setja nafnið hans á. Síðan yrði steininn settur við hliðina á grøf ømmu okkar og afa í kirkjugarðinum í Súðavik. Og sagði hún strax, ég kem ef þú kemur að sækja mig, og ég ræddi þetta við mannin minn sem sagði strax við førum og sækjum hana. Og til að gera langa søgu stutta, þá kom Sigrid ásamt syni sínum, dóttur, dótturdóttur og tengdasyni til Íslands. Við keyrðum til Súðavíkur og að sjálfsøgðu héldum við til í fjølskylduhúsi okkar þar sem við erum báðar fæddar, og við høfum eignast aftur eftir snjóflóð og hefur allt verið gert hið glæsilegasta jafnt utan sem innan, og Sigriður svaf í herberginu sem hún fæddist í, hún sagði mér að það hefði verið svolítið tilfinninga blandið. Síðan var haldin minningarstund í kirkjugarðinum eins og sagt var frá fyrr, í blíðskapar veðri, Súðavíkurlogni eins og við segjum systkinin frá Grund (Gauju og Gíslabörn). Geirþrúður Charlesdóttir minntist Sigurðar og annara úr fjölskyldu okkar sem látnir eru. Ég og Sigrún systir mín löggðum blómsveig hjá steininum. En með okkur þennan dag var meðal annars Guðmunda Sigríður 88 ára gömul (Mumma frænka) og ein eftirlifandi af børnum Halldórs og Maríu á Grund, en hún lést sl. sumar. Það mátti víða sjá votan vanga á þessum fallega minningardegi og held ég að Sigrid hafi ekki séð eftir því að vera með okkur. Það ríkti gleði á Grund um kvøldið!

Þetta er Svanna á Grund sem skrifar frá heimili Sigrid í Bergen.


Hvílík gleði í mínu hjarta að kynnast Sigrid frænku minni i Bergen!

Ég kom hingad til Bergen 31. maí og þvílík blíða dag eftir dag, hitinn hefur ekki farið niður fyrir 24 gráður i skugga, segið svo að tað sé alltaf rigning í Bergen. Ég var ad koma af spítala daginn áður en ég kom hingað og lenti strax á spítala með samfallna hryggjarlidi, en nú líður mér betur. Ég verð hér i mánuð eins og í fyrra og þá ringdi bara einu sinni part úr degi. En ég ætla að segja ykkur søgu hun er sønn og sorgleg í byrjun en hefur góðan endi.

Ég er hjá Sigrid Kaland (fædd Halldorsson) frænku minni í Bergen sem er þekktur myndlistamaður hér. Faðir hennar Sigurður var móðurbróðir minn, en hann fórst med Høgna is 400 frá Súðavík 18. mai 1937 ásamt allri áhøfn. Sigrid litla var þá aðeins 4 mánaða. Báturinn var í eigu afa okkar (Sigrid) Halldórs Guðmundssonar á Grund og frænda hans Gríms Jónssonar í Súðavik. Móðir Sigrid hét Anna Skare og var frá Bergen, Sigurður og hún giftu sig i Eyrarkirkju á Seyðisfirði um jólin 1936. Um haustið 1937 fór svo Anna  aftur til   Bergen og nú var Sigrid litla með í før. Það ríkti mikil sorg á Grund i Súðavík við brottfør þeirra mæðgna, Sigrid var þá eina barnabarn afa og ømmu. Sigurður eignaðist dóttur fyrir hjonaband (Agnesi) en hún var gefin vid fæðingu, og enginn samgangur mátti vera vid hana. En hún kynntist fødurfjølskyldu sinni þegar hún var orðin fullorðin og erum við í  góðu sambandi við hana núna. En aftur að Sigrid, stríðið skall á 1940 og þá fækkaði bréfasendingum frá Bergen, en oftast kom bréf í desember eftir að ég man eftir mér (ég er fødd 1945) og þá var það Sigrid sjálf sem skrifaði. Þá var mikil gleði og eftirvænting á Grund, og við fórum systurnar upp að Saurum til Kristjáns Thorlákssonar með skilaboð frá ømmu og afa um að koma og lesa brefið frá Bergen.


Kulnun í starfi eða hvað?

Eins og mörg ykkar vita hef ég að undanförnu legið á spítala, nánar tiltekið á Húðsjúkdómadeild,sem áður var til húsa á Kópavogshæli,og er þetta í fyrsta skipti sem ég er inniliggjandi í Fossvogi.Í Kópavogi borðuðu allir saman í borðstofuog náðu í matinn sinn sjálf í vagninn og fóru aftur með bakkan  á sinn stað.

Þar var borðað snakk, poppað og/eða bakaðar vöflur og horft á ,,vidió"á öllum tímum,ég var í mínum fötum á daginn.En nú liggur maður  á sjúkradeild,og ég ættlaði að ná í matarbakkan minn sjálf en mér er sagt  (mjög kurteislega)nú komum við með bakkan til þín,.Nokkrum dögum seinna kemur sjúkraliði að sækja bakkan til mín ( hún var líka að vinna í  Kópav.)og segjr með þjósti:þú gætir nú alveg farið með bakkan framm sjálf ,þér veitir ekki af að hreyfa þig .Mér sárnaði mjög , það er ekki sama hvernig hlutirnir eru sagðir,og hún væri manneskja með meiru ef hún hefði beðið mig afsökunnar.Hún sagði mér nokkrum dögum fyrr að hún væri orðin leið á starfinu og færi sennilega í skóla í haust,er svona framkoma ekki ,,kulnun"í starfi ég spyr?

 

 
En á deildinni er starfsfólkið yfirhöfuð alveg til fyrirmyndar, og deildarstjórinn er alveg frábær! Mér leið vel á deildinni fyrir utan þessa ,,uppákomu".

Að skilja eiginmanninn eftir einan heima!

Já ég er að hugsa um að skilja mannin minn eftir einan heima á meðan ég verð hjá frænku minni í Bergen í mánuð, en ég var ,líka hjá henni á sama tíma á sl. ári .Hvernig getur þú skilið hann eftir einan svona sumar eftir sumar spyr mig kona honum náskild? Maðurinn minn  vinnur mikið,hann kennir yfir veturinn en á sumrin vinnur hann fyrir Þjóðminjasafn eða Húsafriðun er td ný búin með skreytingar í Hafnafjarðarkirkju(predikunarstól,altari og fl.)En málið er að ég fékk hjartaáfall fyrir 6 árum og er 75% öryrkji síðan útaf því og fl.Og er td.að fara á spítala núna um hádegið.En ég er ein allan daginn það er sjaldan talað um það en auðvitað þarf maðurinn að vinna .En mér finnst bara gott hjá mér að drífa mig til Bergen ,?(fyrir frí púntana mína)Þó ég skilji hann eftir einan heima.Eða hvað finnst ykkur?En nú verð ég að drífa mig .

Anti rúsínufélag Íslands (ARFI)!

 

  Mér er það ljúft og skilt að vekja athygli á rafrænum stofnfund Anti-rúsínufélagsins því meiri ,,viðbjóður" í mat kökum ,slátri og fl.finnst ekki hjá okkur sem ekki þolum hann svo  mikið aukabragð kemur  sem  ólýsanlegt er  þeim sem ekki þekkir til .Við í ,,ARFI" félaginu erum kannski stödd í marg menni þar þessu hefur verið laumað í,, veisluföng" (,sem við síst eigum von á )og vont er að bregðast rétt við ,,viðbjóðnum".Því  hvet ég  ykkur sem hafa sama vandamál og við að ganga í félagið.Við aðra vil ég segja: SÝNIÐ OKKUR SAMSTÖÐU!


AÐ vera aðstandandi eldriborgara!

 Já það er víst ekki alltaf tekið út með sældinni að eiga foreldri sem komin er á stofnun .TIl mín hringdi kona sem á föður á lífi en búin að fá ,,Heilablæðingu" en hefur náð sér nokkuð og býr í þjónustuíbúð.En eftir áfallið kom hann (einka) dóttur   sinni inn í peningamál sín svo hún gæti farið í banka fyrir hann borgað reikninga og fl. Svo lendir hann aftur á spítala og eftir að hann kemur aftur heim uppástendur hann að dóttirin og tengdasonurinn séu búin að fara í ,,Bankahólfið" taka allan gjaldeyri sem hann átti og hafi svo farið í heimsreisu og fleira áttu þau að hafa gert í hans peningamálum ,en allt er þetta hans hugdetta og nú eru dóttirin og tengdasonurinn bara þjófar og glæpamenn í hans augum og hann talar ekki við þau .Dóttirin í mikilli vanlíðan því auðvitað þykjir henni vænt um föður sinn !Þetta er sorgleg saga,en hvað er hægt að gera í svona máli.Maðurinn er mikill einstæðingur en það gefast allir upp á að tala við hann , því hann talar ekki um annað en peningamálin og þjófnað,, Sem aldrei var framin".

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Höfundur

Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi, að mennt, gift og á tvö börn, fósturdóttur og barnabörnin eru 6

Nýjustu myndir

  • Svanna 087
  • Svanna 078
  • Svanna 089
  • Sirrý004
  • HPIM1878
  • HPIM1883
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband