16.4.2008 | 15:54
Hjúkrunarforstjóri hættir!
Hún Björg (vinkona mín) hefur hætt hjá NLFÍ í Hveragerði ,kom það mér mjög á óvart: En ég óska henni velfarnaðar í því nýja starfi sem hún tekur nú til starfa við. Hún á allt gott skylið hún Björg finnst mér og örugglega mörgum öðrum.Það er ekki öllum gefið að vera stjórnendur,og sumir ættu ,,ALDREI" að koma nálægt því,það hef ég sjálf reynt,sem annaðhvort starfandi eða inni liggjandi á Sjúkrastofnun.´Eg hefið unnið undir stjórn bæði deildarstjóra og hjúkrunarforstjóra sem hvorug hefðu átt að koma nálægt þessum störfum,það er ekki nóg að hafa ,,próf"upp á að vera ,,Hjúkrunarfræðingur"auk þess að hafa lokið prófi í stjórnun og jafnvel fleiru, heldur þarf að hafa færni til að leisa starfið vel af hendi. Ég á við að það er ekki nóg að kunna að skrifa skýrslur ,það þarf að hafa kunnáttu og færni til að koma fram við starfsfólkið og/eða sjúklingana og aðstandendur þeirra eins og þau vilja að komið sé fram við þau sjálf! Að lokum vil ég segja ég mun sakna hennar Bjargar næst þegar ég dvel á NLFÍ í Hveragerði ,í henni hef ég séð allt hið góða sem HJÚKRUNARFORSTJÓRI" þarf að hafa,hún kann að umgangast fólk sem jafninga. Þetta er mín skoðun!
Um bloggið
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Deili þessari skoðun hjartanlega með þér, þarna hef ég dvalið í sex vikur á hverju ári síðan 2002 og kem til með að sakna Bjargar.
., 16.4.2008 kl. 17:38
Þekki ekki Björgu, en ég er algjörlega sammála þér í því að sumir ættu ekki að koma nálægt stjórnun, og það er eitthvað sem ekki er hægt að læra það er bara svo einfalt. Knús á þig inn í daginn Svanna mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.4.2008 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.