3.4.2008 | 08:19
Gamla handverkið og virðing fyrir kirkjum!
Nú nýverið var Hafnarfjarðarkirkja tekin í notkun eftir gagngerar breytingar.Pretigunarstóll,skírnarfontur og altari ,,oðrað "og lagt með 24karat blaðgulli.Og er skemmst frá því að þetta er mjög fagmannlega unnið enda var þar að verki hagleiksmaðurinn Helgi Gretar Kristinsson málarameistari og kennari við Iðnskólan í Rvk. Helgi er einn mest menntaði málarinn sem við eigum og hefur sérhæft sig í ,,KIRKJUSKREYTINGUM" og lokið diplom prófi frá Árósum. Hann fór í endurmenntun til Köben 1994-5 og vann þá meðal annars með Arne Beck konservator við dönsku hirðina. Ekki má gleyma þætti Þorsteins Gunnarssonar arkitekts. Og áttum við notalega stund við messu í Hafnarfjarðarkirkju á páskadagsmorgun með honum og konu hans Valgerði Dan. Og á eftir var boðið til morgunverðar í hinu glæsilega Safnaðarheimili kirkjunnar.Og þar var hlaðið borð eins og á fimm stjörnu Hóteli að hætti Jóhönnu húsfreyju þar.Takk fyrir mig! |
|
Um bloggið
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.4.2008 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.