Hinn nýji Hannes Hólmsteinn eða hvað?

 Þegar ég heyrði að Hannes Hólmsteinn sæti fyrir svörum í Kastljósinu í kvöld, ákvað ég að gefa honum sjens einu sinni enn í stað þess að slökkva strax.Og ég sé ekki eftir því,þarna byrtist mér nýr maður,sem var svo sammála mörgum sem hann hafði áður talið að hefðu horn í síðu hans.Ég sagði við sjálfa mig hann hlýtur að vera búin að skipta um ,,flokk"(sem betur fer) því svona tala bara gáfaðir vinstri menn .Og það veit guð minn að frekar held ég með hinum nýja Hannesi en Jóni Ólafssyni Keflvíkingi.Haltu áfram á þessari braut Hannes það fer þér vel og kannski tekst þér að fá mig til að skipta um flokk eins og hún vinkona mín hún Anna Tryggva. er búin að reyna sl.10 ár. Og nú hlær Anna!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

ég fékk ógeð, ég get svarið það.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2008 kl. 14:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Höfundur

Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi, að mennt, gift og á tvö börn, fósturdóttur og barnabörnin eru 6

Nýjustu myndir

  • Svanna 087
  • Svanna 078
  • Svanna 089
  • Sirrý004
  • HPIM1878
  • HPIM1883
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 1539

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband