Lítil saga um karlmannsnafn!

 

Sagan er sönn og gerðist vestur á fjörðum,ung móðir gerði boð fyrir prest,hún var búin að biðja hann að skíra ný fæddan son sinn. Hún tjáði presti að hann skyldi heita Eðvarð.

En prestur svaraði að bragði NEI,það er ekki hægt hann verður að heita ,,Eðvarður"Nei segjir hin nýbakaða móðir það er ekki sama nafnið ,vildir þú heita JAKOBUR?Presturinn hafði ekki fleiri orð um það og drengurinn fékk hið rétta nafn EÐVARÐ,og ber það vel .  Búið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góður þessi.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 16:59

2 Smámynd: Laufey B Waage


Fyrirrennari séra Jakobs fyrir vestan harðneitaði hins vegar að skíra drengi sem ég þekki (þeir eru reyndar orðnir fullorðnir núna) Vernharð og Bernharð - eftir öfum sínum. Þeir heita Vernharður og Bernharður - og síðast þegar ég vissi voru þeir enn að berjast fyrir því að fá að taka ur-ið af.

Laufey B Waage, 4.2.2008 kl. 09:36

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það er alveg merkilegt hvað stjórnvöld eru að kássasat í, hvort maður heiti þessu eða hinum nafninum.  Ótrúlegur andskoti. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.2.2008 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Höfundur

Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi, að mennt, gift og á tvö börn, fósturdóttur og barnabörnin eru 6

Nýjustu myndir

  • Svanna 087
  • Svanna 078
  • Svanna 089
  • Sirrý004
  • HPIM1878
  • HPIM1883
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband