Meira um Reykjalund!

 

 Hafa skal það sem sannara reynist!

Í greIn sinni í Morgunblaðinu í dag(3.febr.) hefur Magnús Jónasson yfirlæknir á Reykjalundi ekki rétt eftir mér.

Orðrétt skrifaði ég:

Vegna tíðra innlagna út af hjartabilunn, síðast nú um helgina með vatn í lungum,vonaðist ég til að komast enn einu sinni í endurhæfingu á hjartasviði ReykjalundI, ( tilv. líkur) .

Það er breyttur tónn hjá Magnúsi lækni í frétt Mbl. ( í dag sunnudag 3.febr. ) og nú bíð eg bara eftir að hringt verði í mig og og mér boðið pláss, því að ekki er lengur í gildi það aldurstakmark er hann tjáði mér að væri , eða að ég 62 ára væri of gömul til að komast í endurhæfingu á Reykjalundi.

Þegar Magnús læknir hringdi í mig í seinna skiptið  (þá búin að frétta af BLOGGINU mínu) var honum  mikið niður fyrir og viðhafði orð sem engum er sómi af, allra síst manni í hans stöðu.

Rétt er að ég var siðast á Reykjalundi fyrir ca. tveimur árum, en frá þeim tíma hef ég lagst í nokkur skipti inn á Landspítala hjartadeild síðast nú í október sl. er ég datt niður út á götu niður í bæ.

Með þessum orðum lýkur skrifum mínum um um þetta tiltekna mál og með góðum kveðjum til Magnúsar læknis.

Guð blessi Reykjalund og þá starfsemi er þar fer fram.

EI N


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Sæl Svanna mín.

Það þarf stundum að banka tvisvar.

Gott hjá þér ekki gefast upp.

Góður Guð Geymi þig og þína

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 09:10

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þetta er ferlegt að verða vitni að.  Skömmin er hans þessa Magnúsar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.2.2008 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Höfundur

Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi, að mennt, gift og á tvö börn, fósturdóttur og barnabörnin eru 6

Nýjustu myndir

  • Svanna 087
  • Svanna 078
  • Svanna 089
  • Sirrý004
  • HPIM1878
  • HPIM1883
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 1539

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband