Kulnun í starfi eða hvað?

Eins og mörg ykkar vita hef ég að undanförnu legið á spítala, nánar tiltekið á Húðsjúkdómadeild,sem áður var til húsa á Kópavogshæli,og er þetta í fyrsta skipti sem ég er inniliggjandi í Fossvogi.Í Kópavogi borðuðu allir saman í borðstofuog náðu í matinn sinn sjálf í vagninn og fóru aftur með bakkan  á sinn stað.

Þar var borðað snakk, poppað og/eða bakaðar vöflur og horft á ,,vidió"á öllum tímum,ég var í mínum fötum á daginn.En nú liggur maður  á sjúkradeild,og ég ættlaði að ná í matarbakkan minn sjálf en mér er sagt  (mjög kurteislega)nú komum við með bakkan til þín,.Nokkrum dögum seinna kemur sjúkraliði að sækja bakkan til mín ( hún var líka að vinna í  Kópav.)og segjr með þjósti:þú gætir nú alveg farið með bakkan framm sjálf ,þér veitir ekki af að hreyfa þig .Mér sárnaði mjög , það er ekki sama hvernig hlutirnir eru sagðir,og hún væri manneskja með meiru ef hún hefði beðið mig afsökunnar.Hún sagði mér nokkrum dögum fyrr að hún væri orðin leið á starfinu og færi sennilega í skóla í haust,er svona framkoma ekki ,,kulnun"í starfi ég spyr?

 

 
En á deildinni er starfsfólkið yfirhöfuð alveg til fyrirmyndar, og deildarstjórinn er alveg frábær! Mér leið vel á deildinni fyrir utan þessa ,,uppákomu".

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Svanfríður mín,

Ég vona að þínum veikindum fari nú að linna.

Ég get án nokkurruar UMHUGSUNAR SAGT  að fyrsti BATI  SEM sést 

 ER AÐ HANN kemur ER FRÁ MANNESKJU SEM SÝNIR NÆRGÆTNI ,BLÍÐU OG UPPÖRVUN.

Góður Guð veri með þér og þínum.

Þói Gísla.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 01:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Höfundur

Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi, að mennt, gift og á tvö börn, fósturdóttur og barnabörnin eru 6

Nýjustu myndir

  • Svanna 087
  • Svanna 078
  • Svanna 089
  • Sirrý004
  • HPIM1878
  • HPIM1883
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband