Erfingarnir og peningar!

     

    Hvar er væntumþyggjan ef fólk hættir að hugsa um sína nánustu vegna deilu um peninga. ÉG SPYR !

Við hjónin eigum vin ,og mikið finn ég til með honum ,dóttir hans hefur ekki heimsótt hann síðan fyrir jól, tók hann  td.ekkert heim um jólin.Það gerðum við hjónin hinsvegar, og var hann mjög hrærður og þakklátur fyrir það. Seinast þegar þau komu (rétt f. jól ) þá sagði starfsfólkið okkur hjónum það að hefði verið mikið ,,rifist" inn  í herberginu  hjá honum og að annar eins hávaða hefðu þau ekki heyrt,enda er bannað að VERA MEÐ  hávaða á sjúkrastofnunUM  það hefði þau átt að vita og sá gamli var á ,,Líknardeild".þAÐ GETUR VERIÐ GOTT AÐ EIGA PENINGA,EN VIÐ KAUPUM EKKI HEILSUNA FYRIR PENINGA,EN ÉG HELD AÐ Í ÞESSU TILFELLI  EINS OG Í SVO MÖRGUM ÖÐRUM ,ÞÁ VAR HUGSUNIN SÚ  HJÁ GAMLA MANNINUM AÐ VERA ENGUM HÁÐUR ´A NOKKURN HÁTT ÞEGAR STARFSDEGI LYKI,OG EIGJA JAFNVEL NOKKRAR KRÓNUR EFTIR VIÐ ,,LOKA UPPGJÖR" ! HUGSUM BETUR UM ,,ELDRIBORGARANA" OKKAR, TD. MEÐ HEIMSÓKNUM ,SMÁ BÍLTÚR EÐA SÍMTALI (ÞAR SEM ÞAÐ ER HÆGT) .SKAPIÐ EKKI VANLÍÐAN OG ÓVILD ÚT AF  ,,PENINGUM SEM  ÞIÐ EIGIÐ EKKERT Í ".

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Svabfríður.

þörf ábending,en dugar því miður skammt hjá sumu fólki. Í tilefni af því sem þú ert að skrifa,þá býð ég þér að skoða síðuna mína í dag að vísu skrifaði ég þessa grein í fyrradag,skoðaðu athugasemdirnar,þær eru fróðlegar.

Hafðu það sem best,með þinni fjölskyldu.

Þói Gísla.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 16:32

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sorglegt þegar svona gerist.  Þetta er mikil skammsýni, peningar eru ekki allt.  Og hann á sitt líf sjálfur, hefur örugglega greitt sitt.  Börn eiga engar kröfur á foreldra sína, þegar þau eru uppkominn, þá er hlutverkinu lokið.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.5.2008 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Höfundur

Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi, að mennt, gift og á tvö börn, fósturdóttur og barnabörnin eru 6

Nýjustu myndir

  • Svanna 087
  • Svanna 078
  • Svanna 089
  • Sirrý004
  • HPIM1878
  • HPIM1883
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband