AÐ VERA ÁNÆGÐUR!

Eins og ég het skrifað hér áður þá dvel ég á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði og verð til 8.marz,hér líður mér vel ,enda margt í boði til að bæta líðan okkar.

Á fimmtudagskvöldum er alltaf eitthvað um að vera ,síðan ég kom er búið að vera til skiptins bingó eða spilavist og hvorugu tek ég þátt í (vanþakklát kona). Nei ég hafði mjög gaman af allri spilamennsku sem barn og unglingur heima í Súðavík, en líklegast hef ég spilað yfir mig ,því ekki var fjölbreyttni fyrir að fara í afþreyingu á þessum árum,   en ,,bingó" hef ég aldrei spilað.

Svo ég ákvað að nú skYldi vera ,,skemmtikvöld" og er skemmst frá því að segja að það tókst með ágjætum, og það segji ég með vissu ,því margir hafa komið til mín og sýnt mér þakklæti.

Ég fékk Hörð Bragason tónlistamann til  að stjórna  fjöldasöng, og gerði hann það með snilld eins og honum einum er lagið, við völdum í sameiningu nokkur hressileg lög og fékk ég þau prenntuð á blað svo allir gætu tekið undir  og að sjálfssögðu sungum við ,,Grænmetislagið" úr Dýrunum í Hálsaskógi.

Og ekki má gleyma þeim Brynju og Þórunni sem fóru   á kostum  með spurningaþátt  sinn og gátur.  Hafi allt þetta fólk bestu þakkir fyrir aðstoðina.

Það er ekki spurning að svona uppákomur færa fólk nær hvort öðru,  allavegana eru margir búnir að gefa sig á tal við mig síðan sem ekki höfðu gert það áður og sýndi það þakklæti sitt fyrir framtakið. við erum jú öll hér í sama tilgangi að láta okkur líða betur og njóta þess sem í boði er hér,þökk sé Heilsustofnun NLFÍ.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Farin að stjórna strax!! kemur mér ekki á óvart.

Láttu þér líða vel og ná heilsu

Anna Kristinsdóttir, 22.2.2008 kl. 14:18

2 identicon

sko gömlu! Ég er ánægð með þig mamma mín en mundu líka að hvíla þig á milli skemmtana

Stína (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 19:53

3 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Gott hjá þér.

Sólveig Hannesdóttir, 23.2.2008 kl. 22:55

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þú ert greinilega öll að koma til Svanna mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2008 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Höfundur

Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi, að mennt, gift og á tvö börn, fósturdóttur og barnabörnin eru 6

Nýjustu myndir

  • Svanna 087
  • Svanna 078
  • Svanna 089
  • Sirrý004
  • HPIM1878
  • HPIM1883
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband