16.2.2008 | 15:47
Ánægð á NLFI !
Nú er ég búin að vera hér á ,,Heilsuhælinu" í viku og líkar vel
eins og alltaf þegar ég hef verið hér.
Starfsfólkið alveg til fyrirmyndar eins allur aðbúnaður og
maturinn er aldeilis góður Á þriðjudaginn var Félagsvist en
á fimmtudaginn ,,bingó".Svo eru allir með dagskrá sér við hæfi og fara
td. í sund, nudd, leir, tækjasalinn,í göngu og margt,margt fleira .
Eftir að prófgrammi lýkur fara flestir að hvíla sig í smá stund áður
en farið er út í göngu og bærinn( Hveragerði) skoðaður, líta td. við í,,Tuskubúðinni"
svo eitthvað sé nefnt . Eða skroppið á Selfoss og kýkt í Lindina,ég þekki eina sem
fór í gær og keypti sér jakka, því það er allt
á svo andskoti góðu verði þar, enn aðrar fara í Nóatún og kaupa sér
meira garn svo
hægt sé að halda áfram með ,,Hannyrðirnar.
Um bloggið
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Njóttu þín mín kæra, það er yndislegt að dvelja þarna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.2.2008 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.