Ólætin við Austurvöll !

Var það rétt sem ég sá og heyrði þegar ég kveikti á sjónvarpinu mínu  í kvöld?Voru þetta ólæti við Alþingishúsið okkar við Austurvöll,ég ætlaði ekki að trúa því að þetta gæti verið að gerast hér á okkar annars ,,FRIÐSÆLA" Íslandi Það sem mér sýndist líka var  að sumir lögreglumennirnir væru búnir að  missa stjórn á sér og  virtust njóta sín vel við það sem þeir voru að gera .Vonandi er þetta ekki rétt hjá mér,en tekið skal fram að  nokkrir þeirra virtust sýna stillingu. Svo var sýnt frá fundi í sölum Alþingis, og það sem þar blasti við  var að  ansi mikill hiti (vægast sagt) var í sumum þingmönnum,er ekki augljóst að þessi ríkisstjórn þarf að segja af sér og það  strax? Bíðið ekki með það svo ekki hljótist  alvarleg slys á fólki,það er komið nóg nú þegar!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Höfundur

Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi, að mennt, gift og á tvö börn, fósturdóttur og barnabörnin eru 6

Nýjustu myndir

  • Svanna 087
  • Svanna 078
  • Svanna 089
  • Sirrý004
  • HPIM1878
  • HPIM1883
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband