ST.Jósefsspítali fyrir aldraða- nei takk!

 

Ég er ein af þeim ,,mörgu" sem notið hef  góðrar ummönnunar á þessum einstaka  spítala  sem st. Jósefsspítali  í Hafnarfirði er ,þar starfa færustu meltingasérfræðingar sem við eigum .Minn læknir þar er Kjartan Örvar mikill gæðamaður, sem kann að koma fram við sjúklinga af alúð og ummhyggju svo leitun er að öðrum eins, það þekki ég af eigin raun.Svo vill heilbryggðisráðherra leggja starfsemina þar niður í þeirri mynd sem hún er í dag.Og ástæðan er að spítalinn þarfnast svo mikillar ,,lagfæringar við ".En hann hyggst gera hann að öldrunarspítala sem sagt nógu góður fyrir gamla fólkið,Hvað er GOSINN að hugsa?Það þarf að hafa mjög góða aðstöðu þar sem rekinn er spítali fyrir eldra fólk ,ég vann í mörg ár á Öldrunardeild en  þá stofnun vantaði mikið á að vera sniðin að þörfum aldraða eða hafa þá vinnu aðstöðu sem þarf að vera á slíkri stofnun'Eg spyr ef til eru nógir peningar til að breyta ST.JÓSEFS í Öldrunarstofnun,því ekki að nota þá peninga  til að hlúa að þeirri starfssemi sem rekin er þar í dag ,og skapa því einstaka starfsfólki ss. færustu læknum  á sviði ,,meltingasjúkdóma"sem við eigum betri vinnu aðstöðu?Hafnafjörður verður ekki samur ef starfsemi ST. JÓSEFSSPÍTALA  verður lögð niður í þeirri mynd sem hún  er í dag!  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Höfundur

Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi, að mennt, gift og á tvö börn, fósturdóttur og barnabörnin eru 6

Nýjustu myndir

  • Svanna 087
  • Svanna 078
  • Svanna 089
  • Sirrý004
  • HPIM1878
  • HPIM1883
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband