Að vera orðin langömmusystir!

    

 Hún Sigrún María systir mín varð  LANGAMMA í byrjun september sl.þá fyrst fannst mér ég nú vera orðin gömul.Að segja hún Svanna ömmusystir mín er í lagi  en þegar verður farið að segja hún Svanna er langömmusystir mín er mikill munur á.En hvað tíminn líður hratt sé ég best í börnum mínum ( 37og 38 ára)en bæði eru þau farin að grána þó nokkuð  á meðan varla sést grátt hár á mínu höfði,hún föðuramma mín úr Fljótunum varð yfir 100 ára en varð   aldrei alveg gráhærð.Ég þykist vita að það sé ekki vinsælt hjá mínum börnum  að ég sé að  vekja athygli á gráu hárum  þeirra og hve mörg þau séu orðin! Já maður verður víst að vera sáttur við sjálfan sig sama hvað gráu hárin eða aukakílóin verða mörg.því það gæti verið verra!   

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: H G

Svanfríður!   Ég veit af eigin reynslu að það er skrýtið að systir manns sé orðin langamma.   EN.. hún er ALLS EKKI orðin ömmusystir ÞÍN fyrir það. Ömmusyatir þín var systir ÖMMU þinnar! - og fæddist að öllum líkindum á Nítjándu öld eftir Krist.

H G, 10.11.2008 kl. 23:30

2 Smámynd: Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Já ,þú misskilur mig (eða ert að snúa út úr) það er auðvitað langömmubarnið sem kemur til með að kalla mig ,,LANGÖMMUSYSTIR".

Svanfríður Guðrún Gísladóttir, 11.11.2008 kl. 07:00

3 identicon

ég er ekki með eitt einasta gráa hár núna, bara brúnt og fallegt :)

Stína (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 14:49

4 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

kveðja

Anna Ragna Alexandersdóttir, 12.11.2008 kl. 22:07

5 Smámynd: Líney

Líney, 14.11.2008 kl. 09:39

6 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Sumir eru bara ánægðir með sín gráu hár. Sjálf vil ég að þetta komi betur fram á mér.  En svona HYPERNATURAL grátt, er alltaf spurning hvern það klæðir.  Síðan er hægt að hafa margar klær úti, er það ekki?

Sólveig Hannesdóttir, 17.11.2008 kl. 17:47

7 identicon

   Jú það sko rétt hjá þér Sólveig,það erui ekki margir með sinn rétta háralit í dag!

Svanfríður G. Gísladóttir (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Höfundur

Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi, að mennt, gift og á tvö börn, fósturdóttur og barnabörnin eru 6

Nýjustu myndir

  • Svanna 087
  • Svanna 078
  • Svanna 089
  • Sirrý004
  • HPIM1878
  • HPIM1883
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband