Föndur fyrir jólin!

Hún Ásthildur vinkona mín frá unglings-árunum fyrir vestan skrifar að vanda um þarft málefni, það eru jólagjafirnar sem við getum búið til sjálf með litlum tilkostnaði.Hér kemur hugmynd sem gleður örugglega ennþá eins og það gladdi okkur Grundarsystur þegar mamma okkar föndraði það fyrir okkur þegar við vorum að alast upp í Súðavík ,öruggar og sælar í fallega þorpinu okkar.Það er sófasett ,kommóða og snyrtiborð búið til úr eldspýtustokkum og klætt með fallegu efni eða bréfi í fallegum lit.Er þetta ekki tilvalið ,,sprotaverkefni" núna í kreppunni.Hvað finnst ykkur?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Tek undir þetta, fyrir þá sem hafa tíma, sumir hafa meiri tíma en aðrir, það er verst hvað dýrir allir hlutir sem þarf í handavinnu.

Sólveig Hannesdóttir, 5.11.2008 kl. 13:50

2 Smámynd: Laufey B Waage

Ég bjó til flest mín Barbie-húsgögn úr eldspítustokkum. Mamma og pabbi reyktu bæði, svo það féll nóg til af tómum stokkum.

Laufey B Waage, 10.11.2008 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Höfundur

Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi, að mennt, gift og á tvö börn, fósturdóttur og barnabörnin eru 6

Nýjustu myndir

  • Svanna 087
  • Svanna 078
  • Svanna 089
  • Sirrý004
  • HPIM1878
  • HPIM1883
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband