18.2.2008 | 09:58
Að vera minnug!
Ég hef í gegnum tíðina verið talin minnug!
Og það sannaðist hér á NLFÍ. í sl.viklu, ég var að ganga hér eftir einum af þessum löngu göngum hér,
hópur fólks var að koma inn úr göngu
(hluti af prógramminu) þar á meðal kona og ég segji um leið og ég geng fram hjá henni ;;Bebba úr Garðinum"
og hún svarar já, hver ert þú?
ég svara auðvitað að bragði ,,Ég er Svanna frá Súðavík
sem var með þér á Núpskóla 1960-61".
Tekið skal fram að við höfðum ekki sést síðan við
kvöddumst á Núpi í lok apríl 1960, og urðu því fagnaðarfundir
eins og nærri má geta.Hún fór heim í helgarfrí
og er nú komin með skólaspjaldið sem við ættlum að
skoða saman í dag og rifja upp gamlar ánægju stundir frá Núpi.
Svo heldur ónefndur læknir á Reykjalundi því fram að ég sé ekki nógu minnug, En hvað finnst ykkur?
Um bloggið
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÉG veit að þú ert mjög minnug, og ég get fengið fleiri staðfestingar á því ef með þarf Svanna mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.2.2008 kl. 16:14
Hættu nú að tuða í mér gamla Búin að lesa, flott hjá þér!
Stína (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 07:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.