9.1.2008 | 07:55
Húfa eða TEHETTA?
Útskýring fyrst! Ég á frænku í Bergen (Við erum Systkinabörn) hún er fædd í Súðavík,en móðir hennar var norsk,og snéri hún aftur heim nokkrum mánuðum eftir að maður hennar drukknaði. Þetta var árið 1937 og var Sigrid aðeins sjö mánaða,hefur hún aðeins einu sinni komið til Íslands árið 2oo5.Er hún listmálari( Sigrid Kaland)og vel þekkt í Bergen.Hún á hálfsystur hér á landi,þær hafa aðeins hittst tvisvar en skiptast á jólagjöfum . Og hefst nú samtalið: Hvað fékkst þú í jólagjöf frá Agnesi? Sigrid svarar : ég fékk,,skrýtna húfu" sem er örugglega þjóðleg,hún er úr þæfðri ull , á ég að nota hana á Þjóðhátíðardegi Ykkar?Hringdu fyrir mig til Agnesar og þakkaðu henni fyrir sendinguna. Ég hringi í Agnesi og spyr: Hvað gafst þú Sigrid í jólagjöf ? Agnes. ég gaf henni vettlinga. Nei það getur ekki verið ,hún segjir að þetta sé húfa. Almáttugur segir Agnes,nú man ég ,,Ég sendi henni TEHETTU! ENDIR |
Um bloggið
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaðan kemur þetta orð TEHETTA?
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 02:50
Sæll Þói, ekki veit ég hvaðan orðið kemur,
en ég veit tilhvers ,,Tehettan" er notuð.
KV. Svanna
Svanfríður Guðrún Gísladóttir, 13.1.2008 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.