Tíminn líður hratt

 

  Þá er komið nýtt ár enn einu sinni.

Það sem minnti mig á hvað tíminn líður hratt, er GEISLADISKUR sem ég fékk um jólin frá yngsta bróður mínum þar sem hann blæs til þriggja daga hátiðar í júní nk. þegar hann verður 50 ára .

 Að sjálfsögðu verður hún (hátíðin) haldin á æskuheimili okkar á Grund í Súðavík.

Á disknum eru gamlar og góðar  myndir frá uppvexti okkar sem teknar eru við hin ýmsu tækifæri og var ekki laust við að ég táraðist við að sjá þær er ég hugsaði til bernsku okkar.

Einnig eru stórkostlegar myndir sem sýna hvað Álftafjörðurinn okkar við Djúp er fallegur og lognið þar er engu öðru líkt.

Ég hlakka mikið til sumarsins.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl, Svanfríður mín og Gleðilegt nýtt ár.

Elsku Svanna,þessi græni litur gerir út af við augun mín.

Ekki viltu það?

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 02:26

2 identicon

  1. Nei

    Nei Þói minn ,Það var ekki meiningin.

    Hinnsvegar á liturinn að vera til heiðurs bróður mínum

    Agli Heiðari vegna stór- afmælis hans í sumar.(eins og ég vitna til)

Svanfríður Guðrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 04:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Höfundur

Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi, að mennt, gift og á tvö börn, fósturdóttur og barnabörnin eru 6

Nýjustu myndir

  • Svanna 087
  • Svanna 078
  • Svanna 089
  • Sirrý004
  • HPIM1878
  • HPIM1883
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband