27.12.2007 | 22:44
Prestaskrif
Ég er örugglega ekki ein um það aðgera sérstaklegar kröfur til presta um að vera til ,,fyrirmyndar" á hinum ýmsu sviðum fyrir börn,unglinga og jafnvel alla menn í tali ræðu og riti, orði og verki. Og varð ég því fyrir vonbrigðum er ég las ,annarsvegar blogg séra Svavars Alfreðs Jónssonar með yfirskriftinni,,jólanótt" og hefst svo: jólalambið meig svo sannarlega í munni. Mér finnst þetta mjög óviðeigandi lýsing á gæðum matar, ekki bara á jólum heldur altaf.Hvaða bragð er þetta sem presturinn er að lýsa? Og aldrei hef ég heyrt annað eins. Hinsvegar las ég skrif séra Baldurs Kristjánss. á Hornafjörður.is hinn 24.des. sl.í greinaflokknum jólagestir og þar segjir meðal annars ,,stundum þegar ég hef verið í makaleit" hef ég þótst vera góður í eldhúsinu osfrv. Skemmtilegt fyrir börnin hans sem fullorðin eru orðin eða núverandi eiginkonu. Hvað finnst ykkur?
Um bloggið
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja,Hérna.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 06:30
Prestar eiga ekkert frekar að vera fyrirmyndir annara til orðs og æðis, eru þeir ekki bara venjulegir menn eins og við hin. Ég held að það sé bara skynsamlegt að hver hugsi um sig hvað þetta varðar, af hverju ættir þú t.d. að fá að komast upp með dónaorðbrað og ruddaskap frekar en einhver annar, ég bara spyr???
Björn Jónsson (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 17:37
jú ég veit það fyrir víst að samkvæmt vigsluheiti prestakemur fram að þeir eiga að vera öðrum til fyrirmyndar í ræðu, riti ogstyrktarí sannri trú og líferni.
Rödd hins eilífa verður aldrei endurbætt í hreinskrift. Sagði Þórbergur Þórðarson
Hafðu þökk fyrir að svara mér séra Svavar. Gleðilegt nýtt ár !
Svanfríður G. Gísladóttir (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.