Þorláksmessa nálgast!

Nú líður að þorláksmessu og þá komum við systkinin frá Grund oftast saman hjá bróður okkar Jóa ,,kokk"og hans ágjætu konu Ólöfu í hádeginu.Við borðum að sjálfssögðu vel kæsta skötustöppu ávestfirzka vísu,með viðeigandi meðlæti og eigum notalega stund saman,umræðan er gjarnan um bernsku ár okkar í Súðavík.Á meðan Kristín mín bjó á Snorrabrautinni var alltaf opið hús hjá henni seinni partinn á þorláksmessu og súpa í boði,einn af bestu vinum barna minna Gunnar Jónsson (Gussi)hjálpaði henni við eldamennskuna.  Kristín flutti á Akureyri en Gunnar vinnur á Kaffi Oliver og hefur fundið upp nýja súpu ,,HANGIKJÖTSúpu" sem boðið er uppá á Oliver.Til hamingju Gunnar! 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það eru ná ekki allir að hæla SKÖTUNNI þess dagana.  Ég gat ekki verið þar, sem hún var soðin,en nú horfir öðruísi við.,,,Herramannsmatur með meiru. Og fjögurra lita mör! þá fyrst, var hægt, að kjammsa hana.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 06:53

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Flott hjá ykkur systkinum að hittast og borð saman góðan mat.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.12.2007 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Höfundur

Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi, að mennt, gift og á tvö börn, fósturdóttur og barnabörnin eru 6

Nýjustu myndir

  • Svanna 087
  • Svanna 078
  • Svanna 089
  • Sirrý004
  • HPIM1878
  • HPIM1883
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband