Hugsum um náungan-jólin koma!

  Ég var að lesa það sem ICEKEKO(Þói Gísla)skrifar,gott framtak hjá honum að vekja athygli á þessum málum.Hvað er að gerast í okkar þjóðfélagi,fólk liggur látið heima í viku eða vikur án þess að nokkur vitji um það.Eða hnígur niður út á götu og fólk bæði gengur og keyrir framhjá án þess að veita aðstoð. Hvar er náunga - kærleikurinn,því hugsum við ekki betur um hvort annað? Þói þú átt heiður skilið fyrir  að vekja máls á þessu,svona rétt fyrir jólin þegar fólk er að missa sig í,,jólagjafakaupum".

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Höfundur

Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi, að mennt, gift og á tvö börn, fósturdóttur og barnabörnin eru 6

Nýjustu myndir

  • Svanna 087
  • Svanna 078
  • Svanna 089
  • Sirrý004
  • HPIM1878
  • HPIM1883
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 1807

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband