10.12.2007 | 15:06
Með Flensu !
Mér leið mjög illa í allan gærdag.vaknaði með höfuðverk beinverki og hjartsláttar -truflanir.Svo það var ekki gera í stöðunni en liggia í rúminu og láta sér batna sem allra fyrst.
Um bloggið
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1807
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sendi þér batakveðjur
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.12.2007 kl. 18:20
Sæl og Heil.Þakka þér fallega símtalið í dag.
Ég ætla að hafa þetta stutt núna.
Farðu vel með þig,svo að þú getir sem lengst notið þeirra sem þykja vænt um þig.
Þói Gísla.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.