29.11.2007 | 18:12
Á leið í ,,Tívolí"
Við hjónin erum að fara til Köben á laugardagsmorguninn, og verðum þar í 5 daga.Ég hlakka mikið til eins og alltaf þegar ég kem þangað og finnst é vera komin heim eftir að við bjuggum þar á árunum1994-95.Toppurinn verður að hitta hana Evu sem ég sá síðast hér á Íslandi 1977og að fara í ,,Rússibanan"í Tívolí .En að fara þangað finnst mér alltaf vera toppurinn,en nú er svo stutt síðan ég var á Hjartadeildinni,að ég er búin að lofa dóttur minni að hringja niður á deild og vita mvort mér er ,,óhætt að fara í ,,Rússíbanan".
Um bloggið
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl, loksins fann ég þig á blogginu. Varð að nota leitarvél. Og takk fyrir samtalið fyrr í kvöld. Skynsamlegt að spyrja spítalaliðið hvort það mæli með rússíbana bunu í Köben. En slepptu hringekjunni. Gæti trúað að ferð í bananum sé góð við kvíða vegna þess að það losar um spennu þegar adrenalínið fer í gang. En auðvitað hefur spítalaliðið lokaorðið má/má ekki. En alla vega, góða ferð. Mun líta hingað til þín aftur.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 02:18
Salibunurússibanareið fyrir SVönnu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.12.2007 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.