27.11.2007 | 01:42
Meira um (jóla) kvíða!
Þakka þau ráð sem ég hef fengið frá ykkur við ,,jóla"kvíða en eins og ég sagði ykkur er ég kvíðin allt árið, en verstur er hann í desember.Hún Íja( Ásthildur) kemst næst því hvar vandans er að leita.(að ég held, Íja sagði ég þér leyndarmál þegar við vorum unglingar?).Enn kvíða hef ég haft síðan fyrst ég man eftir mér.Og ef ég hef ekki verið inni liggjandi á sjúkrahúsi,þá hef ég verið að vinna þar.En og aftur góð ráð eru vel þegin. |
Um bloggið
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei þú hefur ekki sagt mér leyndarmál elsku Svanna mín. En þú getur sagt mér það sem þú vilt á emailnum. Komdu bara með það sem þig langar til og þarft að koma út. Og takk fyrir allar frábæru myndirnar sem þú hefur verið að senda mér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.11.2007 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.