JÓLAKVÍÐI!

 

          Frá barnæsku hef ég þjáðst af ,,óútskýranlegum"kvíða mis miklum en nær hámarki í desember.Ég  glöðust af öllum þegar jólin eru komin, en strax í janúar byrjar kvíðinn á ný, en er í lámarki . Ég bý við heimilis öryggi á yndislegan mann, börn og barnabörn.,og er búinn að leita ýmissa ráða en ekkert hefur dugað mér til þessa .Ef einhver hefur góð ráð fyrir mig ,eru þau vel þegin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

já ég bjó við það sama í mörg mörg ár. Og þessu linti ekki fyrr en ég fór að vinna í fortíðinni og gera upp mál þaðan sem ég vissi ekki einu sinni að öngruðu mig fyrr er farið var að kafa í pittinn. Fór í innsæismeðferð á Hvítabandinu. Arttherapía virkaði vel.

Núna elska ég jólin og aðventuna og er laus við allan kvíða.

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 25.11.2007 kl. 11:45

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég mæli með því sem Ása Hildur segir Svanna mín.  Að vinna með sinn innri mann, kvíðinn getur stafað af einhverju í fortíðinni, jafnvel lengra aftur.  Hann er ekki af náttúrulegum ástæðum.  Gangi þér vel elskuleg. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.11.2007 kl. 12:13

3 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Margir hafa þessa tilfinningu í svartrasta skamdeginu, stundum er það ekki flóknara en það. Aðventan skapar oft kvíða einnig. Þekki það úr vinnunni minni.

Sólveig Hannesdóttir, 26.11.2007 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Höfundur

Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi, að mennt, gift og á tvö börn, fósturdóttur og barnabörnin eru 6

Nýjustu myndir

  • Svanna 087
  • Svanna 078
  • Svanna 089
  • Sirrý004
  • HPIM1878
  • HPIM1883
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband