19.11.2007 | 12:14
Sá lærir sem lifir!
Ég hef lært að það skiptir engu máli hvað gerist, eða hversu dimmt virðist yfir öllu í dag,lífið heldur áfram og á morgun kemur nýr dagur.Ég hef lært, að óháð því hvernig samband okkar er við foreldra okkar, komum við til með að sakna þeirra,þegar þau eru horfin á braut.Ég hef lært,að það að verða sér úti um peninga eða hluti,er ekki það sama og skapa sér gott lif!Ég hef lært að stundum gefur lífið okkur annað tækifæri.Ég hef lært að þó eg sé sár, þurfi ég ekki að særa aðra.Ég hef lært, að á hverjum degi eigi maður að rétta öðrum hjálpar- -hönd MUNUM AÐ VERA GÓÐ HVORT VIÐ ANNAÐ! |
Um bloggið
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er alveg frábær áminning í amstri dagsins. Ég kýs að vera glöð það sem eftir lifir dags.
Stína (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.