Hamingjuóskir!

Ég óska herra Sigurbirni Einarssyni biskup ,hjartanlega til hamingju með ,,Verðlaunin". Ég hrærðist mjög er er é sá þennan virðulega aldna mann í sjónvarpinu í gærkvöldi. Eiginn er betur komin að þessum verðlaunum en hann. Verum í deginum í dag og gleðjumst með honum.

Ég sá Herra Sigurbjörn fyrst í Læknisbústaðnum í Súðavík (sem þá var okkar Prestbústaður) á heimili dóttur sinnar Rannveigar og manns hennar séra Bernharðs Guðmundssonar sem þá var sóknarprestur  okkar Súðvíkinga.Það átti að fara að ,,vígja" Súðavíkurkirkju,ég lá þá á Sjúkrahúsinu á Isafirði ásamt Ingu Laugu heitinni Albertsdóttur og fengum við leyfi til að  að fara með Guðjóni Sigurkarlssyni lækni,til að vera við vigslu kirkjunnar   .Er skemmst frá því að segja að vegna óveðurs varð að fresta vígslunni. Síðan hef ég alltaf borið virðingu fyrir okkar ástsæla biskup HERRA Sigubirni Einarssyni Til hamingju séra Sigurbjörn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Höfundur

Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi, að mennt, gift og á tvö börn, fósturdóttur og barnabörnin eru 6

Nýjustu myndir

  • Svanna 087
  • Svanna 078
  • Svanna 089
  • Sirrý004
  • HPIM1878
  • HPIM1883
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1718

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband