8.11.2007 | 12:56
Ein frá Akureyri!
Dóttir mín var að segja mér frá þegar samstarfsfélagi hennar hjá ,,Norðlenska" fór í Rúmfatalagerinn til að kaupa sér herðatré. Nema hvað hún finnur þau ekki og spyr næsta afgreiðslumann sem hún sér ,,.það var unglingur" hvar herðatrén séu geymd.
Strákurinn varð gjörsamlega tómur á svipinn og sagði: ,,Það er búið að pakka öllum sumarvörum niður"
Konan horfði bara á hann og sagði ,,ertu ekki að grínast" og fór svo að lýsa fyrir honum hvernig ,,herðatré" líta út og til hvers þau eru notuð og sagði:
Þau eru notuð til að hengja föt á. Neiiii, ég held að þau séu ekki til; hef aldrei séð þau og veit ekki um hvað þú ert að tala.
Um bloggið
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1718
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún hefði átt að spyrja um jólaherðatré
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.11.2007 kl. 21:05
ÉG SÁ HERÐATRÉ Í HRÖNNUM Í KÖSSUM NYLEGA...KANNSKE ÞAU HAFI KLÁRAST.
Sólveig Hannesdóttir, 12.11.2007 kl. 23:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.