7.11.2007 | 23:06
Bara fyndið!
Vinkona mín fór í Bónus um daginn,hún þurfti bara að kaupa tvær,,vörutegundir".Fór svo að afgreiðslukassanum til að borga,og sagði við afgreiðslumanninn (sem var unglingsstúlka.)Ég ætla að fá ,,hvoru tveggja"stúlkan á kassanum horfði bara á hana og sagði:Hvað er þetta hvoru tyeggja?Þá galaði unglingsstrákur sem vann á næsta kassa:Hey ég lennti í þessu um daginn,þetta þýðir að hún ætlar að fá .báða hlutina. |
Um bloggið
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.11.2007 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.