7.11.2007 | 06:54
Lítil saga úr daglega lífinu!
Kona kom inn í búð ,hún ætlaði að kaupa sér ,,gellur"í kvöldmatinn.Ungu dömurnar í afgreiðslunni könnuðust ekkert við gellur og töluðu við yfirmanninn sem sagður var um tvítugt.Hann bennti konunni á að ungu stúlkurnar hjá honum væru sko ekki kallaðar,,gellur"og hún skyldi ekki vera með neinn dónaskap!Svo hún keypti bara fiskibollur í dós í kvöldmatinn. |
Um bloggið
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1718
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahaha þessi er góður
Stína (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 13:28
ÚBBS
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.11.2007 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.